Bocuse d´Or
Þráinn sækir leynikryddið í hrauninu (Myndband)

F.v. Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or 2010, Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðamaður og Hákon Már Örvarsson þjálfari
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og sýndi áhorfendum hvernig á að elda humar með íslenskt hraun sem þema á nútímalegan hátt.
Ragnar Ómarsson er gestur þáttarins að þessu sinni.
Smellið hér til að horfa á þáttinn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars