Bocuse d´Or
Þráinn sækir leynikryddið í hrauninu (Myndband)

F.v. Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or 2010, Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðamaður og Hákon Már Örvarsson þjálfari
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og sýndi áhorfendum hvernig á að elda humar með íslenskt hraun sem þema á nútímalegan hátt.
Ragnar Ómarsson er gestur þáttarins að þessu sinni.
Smellið hér til að horfa á þáttinn.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





