Bocuse d´Or
Þráinn sækir leynikryddið í hrauninu (Myndband)

F.v. Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or 2010, Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðamaður og Hákon Már Örvarsson þjálfari
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og sýndi áhorfendum hvernig á að elda humar með íslenskt hraun sem þema á nútímalegan hátt.
Ragnar Ómarsson er gestur þáttarins að þessu sinni.
Smellið hér til að horfa á þáttinn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið