Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þráinn Freyr opnar veitingahús á Laugavegi
Þráinn Freyr Vigfússon, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður í Bláa lóninu og Kolabrautinni, staðfesti í samtali við Matarvefinn á mbl.is að hann hefur í félagi við fleiri tryggt sér húsnæðið að Laugavegi 28 þar sem Bunk Bar og Cava var áður til húsa. Í sama húsi er verið að reisa glæsilegt ION-Hótel.
Veitingageirinn.is hafði samband við Þráinn sem vill lítið láta uppi annað en það sem fram kemur á Matarvef Morgunblaðsins sem fjallar nánar um málið hér.
Veitingahúsið opnar seinnihluta marsmánaðar. Staðurinn mun taka um 80 manns í sæti auk þess sem bakgarður hússins mun bjóða upp á einhvers konar snilld sem Þráinn vill lítið fara út í.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði