Markaðurinn
Þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann.
Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamslag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri.
Fyrirmynd Óðalsostsins er Jarlsberg, frægasti ostur norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa sæta grösuga tóna.
Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði