Markaðurinn
Þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann.
Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamslag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri.
Fyrirmynd Óðalsostsins er Jarlsberg, frægasti ostur norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa sæta grösuga tóna.
Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis







