Markaðurinn
Þjálfun nema á vinnustað – vinnustofa
Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað
Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi:
- Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins
- Aðstæðubundin stjórnun
- Aðferðir jafningjastjórnunar
- Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa
- Ræða hlutverk meistara og tilsjónarmanns og væntingar sem nemar hafa
- Markmiðasetning sem aðferð til að ná árangri.
Í fyrri hlutanum er farið yfir hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Fjallað er um Aðstæðubundna stjórnun sem rammar inn ferlið og ólíkar aðferðir sem varðar stjórnun og samskipti.
Í seinni hlutanum er farið yfir aðferðir sem nýtast vel til að ræða frammistöðu og við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa. Áhersla er á lipurð og fagmennsku í aðstæðum þar sem búast má við að gagnrýnin verði erfið.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 11.01.2022 | þri. | 13:00 | 16:00 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
| 13.01.2022 | fim. | 13:00 | 16:00 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar6 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






