Markaðurinn
Þjálfun nema á vinnustað – vinnustofa
Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað
Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi:
- Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins
- Aðstæðubundin stjórnun
- Aðferðir jafningjastjórnunar
- Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa
- Ræða hlutverk meistara og tilsjónarmanns og væntingar sem nemar hafa
- Markmiðasetning sem aðferð til að ná árangri.
Í fyrri hlutanum er farið yfir hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Fjallað er um Aðstæðubundna stjórnun sem rammar inn ferlið og ólíkar aðferðir sem varðar stjórnun og samskipti.
Í seinni hlutanum er farið yfir aðferðir sem nýtast vel til að ræða frammistöðu og við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa. Áhersla er á lipurð og fagmennsku í aðstæðum þar sem búast má við að gagnrýnin verði erfið.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 11.01.2022 | þri. | 13:00 | 16:00 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
| 13.01.2022 | fim. | 13:00 | 16:00 | Stórhöfði 27, Reykjavík |
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






