Frétt
Þetta eru Michelin-stjörnu veitingastaðirnir í Tókýó
Í Tókýó eru fleiri Michelin-stjörnu veitingastaðir á lista af öllum öðrum löndum, en það var opinbert þegar Michelin gaf út valið nú fyrir stuttu fyrir árið 2022.
Alls eru 203 Michelin-stjörnu veitingastaðir í Tókýó, en í fyrra voru 212 staðir á listanum. Allir 12 þriggja stjörnu veitingastaðirnir í Tókýó héldu sínum stjörnum, þar af þrír, Kanda, Joël Robuchon og Quintessence sem hafa fengið stjörnuna góðu 15 sinnum í röð, sem verður að teljast ótrúlegur árangur.
Sjá einnig:
Fjórir einnar stjörnu veitingastaðir voru uppfærðir í tvær Michelin-stjörnur, Sushi veitingastaðurinn Nihonbashi, veitingastaðurinn Kakigaracho Sugita, franski veitingastaðurinn Asahina Gastronome og evrópski veitingastaðurinn Crony.
Í fyrsta sinn bættust 21 veitingastaðir við Michelin-leiðarvísirinn, sem gerir alls 150 veitingastaði með einni stjörnu, og 35 bættust í Bib Gourmand flokkinn. Einnig voru gefnar út 14 grænar stjörnur en 8 í fyrra.
Hægt er að skoða listann í heild sinni hér að neðan:
Þrjár Michelin-stjörnur ***
Sushi Yoshitake
Sazenka
Azabu Kadowaki
Kagurazaka Ishikawa
Kanda
Kohaku
Makimura
RyuGin
Quintessence
Joël Robuchon
l’Effervescence
L’Osier
Tvær Michelin-stjörnur **
Prisma
Narisawa
Daigo
Kobikicho Sugita
Nihombashi-Kakigaracho Sugita
Harutaka
Higashiabazu Amamoto
Zurriola
Tentenpura Uchitsu
Tempura Ginya
Tempura Kondo
Akasaka Kikunoi
Kaiseki Komuro
Kaiseki Tsujtome
Kioicho Kukudaya
Ginza Koyju
Ginza Shinohara
Ginza Fukuju
Kutan
Jushu
Jingumae Higuchi
Seizan
Seisoka
Den
Usukifugu Yamadaya
Asahina Gastronome
EsqUISSE
Editon Koji Shimomura
Hommage
Crony
Nabeno-Ism
Pierre Gagniare
Florege
Beige Alain Ducasse
La Table de Joel Robuchon
l’Atelier de Joel Robuchon
Ryuzu
Ein Michelin-stjarna *
Principio
BVULGARI Ristorante Luca Fantin
Bottega
L’Asse
Ristorante Honda
Regalo
Sio
Ishibashi
Izabu Ishigo
Ginza Kitafuku
Oniku Karyu
IO
Ishibashi
Imafuku
Jizosushi
Jukuseizushi Yorozu
Sushi Kuwano
Sushi Keita
Sushi Sugaya
Sushi Takamitsu
Sushidokoro Kiraku
Sushi Hashimoto
Sushi Murayama
Sushyia Shota
Takagakino Sushi
Takumi Sushi Owana
Nashiazabu Sushi Shin
Nashiazabu Taku
Haku
Sant Pau
Tamawarai
Yaun Yamori
Akasaka Mononoki
Itsuka
Ginza Yamanobi Edo Chuka
Sichubo Yung
ShinoiS
Series
Chugoku Hanten Kohakukyu
Chugoku Hanten Fureika
Mimosa
Edomae Shinsaku
Kayobashi Tempura Fukamachi
Shunkeian Arakaki
Seiju
Tempura Shimomura
Tempura Maehira
Tempura Miyashiro
Tempura Motoyoshi
Nihombashi Sonoji
Akasaka Ogino
Akiyama
Akabonobashi Marutomi
Azabujuban Fukuda
Azabu Wakei
Arakicho Tatsuya
Ichita
Okamoto
Onarimon Haru
Oriyori Katsushi
Oriyori Tsuji
Kaiseki Ohara
Kasumicho Yamagami
Ginza Adachi Naoto
Ginza Okuda
Ginza Toyoda
Ginza Fujiyama
Genyadana Hamadaya
Shigematsu
Jyukou
Shunso
Shokuzen Abe
Shimbasi Shasada
Sumibikappo Shirosaka
Seika Kobyashi
Tagetsu
Tanimoto
Tenoshima
Ten-Masa
Towa
Nanakusa
Nogisaka Shin
Hananoren Kagura
Fushikino
Ren Mishina
Waketokuyama
Akazaka Izumi
Abysse
L’Algorithme
Alchemiste
Esterre
Ode
Au Deco
L’orgueil
Craftale
Simplicite
Sincere
Takumi
Tour D’Argent
Dominique Bouchet
Makiyaki Ginza Onodera
La Clairiere
La Paix
Lature
L’Affinage
L’Intemporel
Le Coq
Le Sputnik
Le Mange-Tiout
Requinquer
Lugdunum Bouchon Lyonnais
Les Saison
Recete
Les Enfant Gates
L’Aube
Asagaya Bird Land
Torishiki
Nanachome
Bird Land
Yakitori Omino
Sosakumenkobo Nakiryu
Sobahouse Konuiki Hototogisu
Chukasoba Ginza Hochigou
Den Kushi Flori (Nýr)
Nol (Nýr)
Sushi Kojima (Nýr)
Sushi Masashi
Sushi Matsuura (Nýr)
Sushi Ryujiro (Nýr)
Wasa (Nýr)
Tempura Yaguchi (Nýr)
Ten Yokota (Nýr)
Akanezaka Onuma
Ensui (Nýr)
Sharikimon Onozawa (Nýr)
Sorahana (Nýr)
Nishiazabu Otake (Nýr)
Hakuun (Nýr)
Est (Nýr)
Sezanne (Nýr)
Noeud. Tokyo (Nýr)
Floraison (Nýr)
L’Argent (Nýr)
Græn stjarna (nýir veitingastaðir á listanum)
Narisawa
Quintessence
Sincère
Florilège
Lature
l’Effervescence
Nánar um grænu viðurkenninguna hér.
Mynd: facebook / Sazenka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði