Frétt
Þessir íslensku veitingastaðir eru á nýjasta Norræna veitingastaðalistanum
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi.
- Dill – Reykjavík
- Fiskfélagið – Reykjavík
- Fiskmarkaðurinn – Reykjavík
- Gallery Restaurant Hotel Holt – Reykjavík
- Geiri Smart – Reykjavík
- Grillið – Reykjavík
- Grillmarkaðurinn – Reykjavík
- Kol – Reykjavík
- Lava restaurant – Grindavík
- MAT BAR – Reykjavík
- Matur og Drykkur – Reykjavík
- Norð Austur – Sushi & Bar – Seyðisfjörður
- Rub 23 – Akureyri
- Slippurinn – Vestmannaeyjar
- Tryggvaskáli – Selfoss
- Vox (Hilton Hotel) – Reykjavík
Eftirfarandi er listinn í heild sinni, en á honum eru 341 veitingastaðir:




-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





