Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessi viðburður á vel heima í veitingabransanum
Á morgun þriðjudaginn 17. mars klukkan 18:30 verður boðið upp á skemmtilegan viðburð á veitingastaðnum „Matur og Drykkur“ við Grandagarð 2, sem opnaði fyrir stuttu, en þar ætlar matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson að „gera Íslendinga stolta af matarhefðum sínum“.
Hann tekur eina af okkar matreiðslubíblíu, Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur, notar uppskriftir hennar og sýnir að þær eiga fullt erindi til okkar og býður gestum að smakka fjóra smárétti.
Gunnthorunn Einarsdóttir frá Matís mun útskýra hvernig hægt er að fara alla leið í þeim efnum með því að vinna með smáframleiðendum og skipuleggja matarhandverkskeppni.
Hægt er að skrá sig á facebook viðburðinum hér eða á netfangið dominique@simnet.is, verð 1490 kr (fyrir smáréttina).
Mynd: aðsend

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun