Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Þessi viðburður á vel heima í veitingabransanum

Birting:

þann

Matur og Drykkur

Á morgun þriðjudaginn 17. mars klukkan 18:30 verður boðið upp á skemmtilegan viðburð á veitingastaðnum „Matur og Drykkur“ við Grandagarð 2, sem opnaði fyrir stuttu, en þar ætlar matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson að „gera Íslendinga stolta af matarhefðum sínum“.

Hann tekur eina af okkar matreiðslubíblíu, Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur, notar uppskriftir hennar og sýnir að þær eiga fullt erindi til okkar og býður gestum að smakka fjóra smárétti.

Gunnthorunn Einarsdóttir frá Matís mun útskýra hvernig hægt er að fara alla leið í þeim efnum með því að vinna með smáframleiðendum og skipuleggja matarhandverkskeppni.

Hægt er að skrá sig á facebook viðburðinum hér eða á netfangið [email protected], verð 1490 kr (fyrir smáréttina).

 

Mynd: aðsend

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið