Vertu memm

Frétt

Þessi veitingahús sækja um undanþágu

Birting:

þann

Opið skilti

Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

Reglugerð þess efnis tekur gildi á morgun fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.

Sjá einnig:

Covid 19: fjöldatakmarkanir í 20 manns

Keypt mikið magn aðfanga sem munu fara í súginn

Veitingastaðirnir hafa nú þegar mannað vaktir á Þorláksmessu og keypt mikið magn aðfanga sem munu fara í súginn verði nýjum samkomutakmörkunum fylgt. Veitingastaðirnir hafa tekið við bókunum þennan dag sem erfitt er að breyta með þetta skömmum fyrirvara og ljóst að mikill undirbúningur og verðmæti munu fara forgörðum með tilheyrandi tjóni fyrir veitingamenn og óþægindum fyrir gesti.

Ljóst er að ekki er unnt að bregðast við nýjum sóttvarnareglum með svo skömmum fyrirvara án mikils tjóns fyrir viðkomandi staði.

Þess er því óskað að veitt verði undanþága frá nýrri sóttvarnareglugerð fram til 24. desember 2021 til að lágmarka tjón veitingamanna sem hlýst af umræddri reglugerð.

Neðangreindir veitingastaðir óska eftir undanþágu frá nýjum sóttvarnareglum sem taka gildi 23. desember 2021.

203 Club Greifinn Public House
Aktu Taktu Grillmarkaðurinn Ræktin
American Bar Hamborgarafabrikan Reykjavík Meat
American Bar Hereford Risið Vínbar
American Style Himalayan Spice ROK
Apótekið Hornið Röntgen
Arthur Kaffi og Vín Hótel Borg Rossopomodoro
Barion Bryggjan Hressingarskálinn Rub 23
Barion Mosfellsbæ Húrra Sæta Svínið
Bastard Hús Máls & Menningar Serrano
Bautinn Húsavík Öl Session Craft Bar
Betristofan Iðnó Shake&Pizza
Blackbox Íslenska Flatbakan Silfra
Bragginn Íslenski Barinn Sjáland Matur/Veisla
Bravó Jungle Coctail Bar Sjallinn
Brewdog Reykjavík Kaffi Krús Sjávargrillið
Bruggstofan & Honkytonk BBQ Kaffi Laugalækur Skál!
Brút Restaurant Kaffibarinn Skuggabaldur
Bryggjan Akureyri Kaffibrennslan Skúli Craftbar
Café Mílano Kaldi Bar Sólon
Catalina Hamraborg Kastrup Spot
Craft Burger Kitchen Keiluhöllin Steikhúsið
Culiacan Kokteilbarinn Strikið
Den Danske Kro Kol Subway
Dill Restaurant Kringlukráin Sumac
Dillon Krydd Veitingarhús Sushi Corner
Dragon Dim Sum Lebowski Bar Sushi Social
Duck & Rose Lóla Florens Tapas Barinn
Einstök Bar Luna Florens The Coocoos Nest
Eldsmiðjan Matarkjallarinn The Drunk Rabbit Irish Pub
Enski Barinn MatBar The Irishman Pub
Eriksson Brasserie Mathús Garðabæjar The Laundromat Cafe
Fiskfélagið Matur & Drykkur Tryggvaskáli
Fiskmarkaðurinn Messinn Uppi
Fjallkonan Minigarðurinn Vamos
Fjörukráin Monkeys Reykjavík Veður
Flatey Pizza Múlaberg Bistro & Bar Vínstúkan 10 sopar
Forréttarbarinn Nam Von Mathús & Bar
Gaia Reykjavík Nauthóll Vor
Gamli Enski Hafnarfirði Osushi Yuzu
Gaukurinn Óx Öl og Grillstofan
GOTT Pítan Ölhúsið Grafarvogi
Götubarinn Pítsugerðin Vestmannaeyjum Ölhúsið Hafnarfirði
Græni Hatturinn Prikið Kaffihús Ölstofa Kormáks & Skjaldar
Ölverk Brugghús

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið