Keppni
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni.
Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá Puratos heita Schmidt Mads Viborg Kenneth Baker frá Danmörku og Sjöfn Þórðardóttir frá Morgunblaðinu.
Dómarar verða að störfum á básnum hjá ÓJK-ÍSAM milli 13:00-14:00 og úrslit verða tilkynnt milli 15-16:00 og hægt verður að smakka á kökunum sem tóku þátt í keppninni.
Keppendur
| 1 | Rúnar Örn Felixson | Mosfellsbakarí |
| 2 | Karen Sól | Mosfellsbakarí |
| 3 | Jóhanna Helga Ingadóttir | Brikk |
| 4 | Karen Lilja Sveinsdóttir | Gulli Arnar |
| 5 | Andri Már Ragnarsson | Bakarameistarinn |
| 6 | Eyjólfur Hafsteinsson | Bakarameistarinn |
| 7 | Natasja Keincke | Bakarameistarinn |
| 8 | Sigrún Sól Vigfúsdóttir | Bakarameistarinn |
| 9 | Sigþór Andri Sigþórsson | Bakarameistarinn |
| 10 | Lovísa Þórey Björgvinsdóttir | Bæjarbakarí |
| 11 | Darri Dór Orrason | Reynir Bakari |
| 12 | Henry Þór Reynisson | Reynir Bakari |
| 13 | Davíð Freyr Jóhannsson | Mosfellsbakari |
| 14 | Birnir S Hauksson | Stracta Hótel |
| 15 | Kamilla Rún Arnarsdóttir | Gulli Arnar |
| 16 | Haukur Guðmundsson | Ikea |
| 17 | Víðir Valle Edgarsson | Ikea |
| 18 | Vigdís Mi Diem Vo | Kjarr Restaurant |
| 19 | Freyja Línberg Jóhannsdóttir | Bakaríið við Brúna |
Glæsileg verðlaun eru fyrir fyrsta sætið, en það er flug og gisting til Give í Danmörku til höfuðstöðvar Puratos í Danmörku.
- Sítrónu Muffins
- Karamellu Muffins
- Bláberja Muffins
Keppnisfyrirkomulag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni










