Keppni
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni.
Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá Puratos heita Schmidt Mads Viborg Kenneth Baker frá Danmörku og Sjöfn Þórðardóttir frá Morgunblaðinu.
Dómarar verða að störfum á básnum hjá ÓJK-ÍSAM milli 13:00-14:00 og úrslit verða tilkynnt milli 15-16:00 og hægt verður að smakka á kökunum sem tóku þátt í keppninni.
Keppendur
| 1 | Rúnar Örn Felixson | Mosfellsbakarí |
| 2 | Karen Sól | Mosfellsbakarí |
| 3 | Jóhanna Helga Ingadóttir | Brikk |
| 4 | Karen Lilja Sveinsdóttir | Gulli Arnar |
| 5 | Andri Már Ragnarsson | Bakarameistarinn |
| 6 | Eyjólfur Hafsteinsson | Bakarameistarinn |
| 7 | Natasja Keincke | Bakarameistarinn |
| 8 | Sigrún Sól Vigfúsdóttir | Bakarameistarinn |
| 9 | Sigþór Andri Sigþórsson | Bakarameistarinn |
| 10 | Lovísa Þórey Björgvinsdóttir | Bæjarbakarí |
| 11 | Darri Dór Orrason | Reynir Bakari |
| 12 | Henry Þór Reynisson | Reynir Bakari |
| 13 | Davíð Freyr Jóhannsson | Mosfellsbakari |
| 14 | Birnir S Hauksson | Stracta Hótel |
| 15 | Kamilla Rún Arnarsdóttir | Gulli Arnar |
| 16 | Haukur Guðmundsson | Ikea |
| 17 | Víðir Valle Edgarsson | Ikea |
| 18 | Vigdís Mi Diem Vo | Kjarr Restaurant |
| 19 | Freyja Línberg Jóhannsdóttir | Bakaríið við Brúna |
Glæsileg verðlaun eru fyrir fyrsta sætið, en það er flug og gisting til Give í Danmörku til höfuðstöðvar Puratos í Danmörku.
- Sítrónu Muffins
- Karamellu Muffins
- Bláberja Muffins
Keppnisfyrirkomulag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?










