Keppni
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni.
Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá Puratos heita Schmidt Mads Viborg Kenneth Baker frá Danmörku og Sjöfn Þórðardóttir frá Morgunblaðinu.
Dómarar verða að störfum á básnum hjá ÓJK-ÍSAM milli 13:00-14:00 og úrslit verða tilkynnt milli 15-16:00 og hægt verður að smakka á kökunum sem tóku þátt í keppninni.
Keppendur
1 | Rúnar Örn Felixson | Mosfellsbakarí |
2 | Karen Sól | Mosfellsbakarí |
3 | Jóhanna Helga Ingadóttir | Brikk |
4 | Karen Lilja Sveinsdóttir | Gulli Arnar |
5 | Andri Már Ragnarsson | Bakarameistarinn |
6 | Eyjólfur Hafsteinsson | Bakarameistarinn |
7 | Natasja Keincke | Bakarameistarinn |
8 | Sigrún Sól Vigfúsdóttir | Bakarameistarinn |
9 | Sigþór Andri Sigþórsson | Bakarameistarinn |
10 | Lovísa Þórey Björgvinsdóttir | Bæjarbakarí |
11 | Darri Dór Orrason | Reynir Bakari |
12 | Henry Þór Reynisson | Reynir Bakari |
13 | Davíð Freyr Jóhannsson | Mosfellsbakari |
14 | Birnir S Hauksson | Stracta Hótel |
15 | Kamilla Rún Arnarsdóttir | Gulli Arnar |
16 | Haukur Guðmundsson | Ikea |
17 | Víðir Valle Edgarsson | Ikea |
18 | Vigdís Mi Diem Vo | Kjarr Restaurant |
19 | Freyja Línberg Jóhannsdóttir | Bakaríið við Brúna |
Glæsileg verðlaun eru fyrir fyrsta sætið, en það er flug og gisting til Give í Danmörku til höfuðstöðvar Puratos í Danmörku.
Keppnisfyrirkomulag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit