Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi keppa í forkeppni í nemakeppni í bakstri 2014
Eins og greint hefur verið frá, þá fer fram forkeppni í nemakeppni í bakstri miðvikudaginn og fimmtudaginn 26. og 27. febrúar. Fjórir keppendur komast í úrslit, en sjálf úrslitakeppnin verður þriðjudaginn 4. mars frá klukkan 15:00 til 18:00 og miðvikudaginn 5. mars frá klukkan 09 til 15:00.
Hér að neðan eru þeir keppendur sem keppa í forkeppninni:
|
Keppendur |
Bakarí |
| Anna María Guðmundsdóttir | Mosfellsbakarí |
| Dörthe Zenker | Almar bakari |
| Gunnlaugur Arnar Ingason | Kökulist |
| Rakel Sjöfn Hjartardóttir | Hjá Jóa Fel |
| Íris Björk Óskarsdóttir | Sveinsbakarí |
| Stefán Gaukur Rafnsson | Sveinsbakarí |
| Magnús Steinar Magnússon | Reynir bakari |
| Davíð Þór Vilhjálmsson | Gæðabakstur |
| Róbert Ómarsson | Kökuval |
| Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir | Hérastubbur |
Nánari upplýsingar um keppnisreglur í forkeppninni ofl., er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: úr safni
![]()
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






