Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi keppa í forkeppni í nemakeppni í bakstri 2014
Eins og greint hefur verið frá, þá fer fram forkeppni í nemakeppni í bakstri miðvikudaginn og fimmtudaginn 26. og 27. febrúar. Fjórir keppendur komast í úrslit, en sjálf úrslitakeppnin verður þriðjudaginn 4. mars frá klukkan 15:00 til 18:00 og miðvikudaginn 5. mars frá klukkan 09 til 15:00.
Hér að neðan eru þeir keppendur sem keppa í forkeppninni:
Keppendur |
Bakarí |
Anna María Guðmundsdóttir | Mosfellsbakarí |
Dörthe Zenker | Almar bakari |
Gunnlaugur Arnar Ingason | Kökulist |
Rakel Sjöfn Hjartardóttir | Hjá Jóa Fel |
Íris Björk Óskarsdóttir | Sveinsbakarí |
Stefán Gaukur Rafnsson | Sveinsbakarí |
Magnús Steinar Magnússon | Reynir bakari |
Davíð Þór Vilhjálmsson | Gæðabakstur |
Róbert Ómarsson | Kökuval |
Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir | Hérastubbur |
Nánari upplýsingar um keppnisreglur í forkeppninni ofl., er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið