Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessi hamborgari er ekki að fara klikka – Sæta svínið og Helvítis kokkurinn í samstarf
Á morgun fimmtudaginn 5. september mun veitingastaðurinn Sæta svínið bjóða upp á Helvítis hamborgarann í samstarfi við Ívar Örn Hansen matreiðslumeistara eða betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en þessi djúsí hamborgari verður í boði út mánuðinn.
Nauta brisket borgari í kartöflubrauði með Helvítis beikon og Brennivín kryddsultu, tvöföldum osti, tómat, súrum gúrkum, brakandi salati og pikkluðum rauðum jalapeno, þessi samsetning getur ekki klikkað.
Sæta svínið er Gastropub þar sem þú getur droppað við í hádeginu, í eftirmiðdaginn eða á kvöldin í drykk og hágæða mat í skemmtilegri og afslappaðri stemningu, en staðurinn er staðsettur við Hafnarstræti 1-3 í Reykjavík.
Myndir: aðsendar / saetasvinid.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar









