Markaðurinn
The Coocoo’s Nest til sölu
Eftir tæplega 10 ára rekstur á Grandanum eru hjónin Íris Ann & Lucas Keller tilbúin að afhenda keflið.
Verbúðirnar eru afar eftirsóttarverðar og Grandinn í blóma.
Skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila.
Um að er að ræða tvær samtengdar Verbúðir.
Öll tæki, tól og starfsleyfi fylgir með.
Hagstæð leiga.
Hægt er að lesa viðtal við þau hér.
Áhugasamir geta sett sig í samband við eigendur til þess að skoða nánar: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn








