Markaðurinn
The Coocoo’s Nest til sölu
Eftir tæplega 10 ára rekstur á Grandanum eru hjónin Íris Ann & Lucas Keller tilbúin að afhenda keflið.
Verbúðirnar eru afar eftirsóttarverðar og Grandinn í blóma.
Skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila.
Um að er að ræða tvær samtengdar Verbúðir.
Öll tæki, tól og starfsleyfi fylgir með.
Hagstæð leiga.
Hægt er að lesa viðtal við þau hér.
Áhugasamir geta sett sig í samband við eigendur til þess að skoða nánar: [email protected]

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum