Markaðurinn
The Coocoo’s Nest til sölu
Eftir tæplega 10 ára rekstur á Grandanum eru hjónin Íris Ann & Lucas Keller tilbúin að afhenda keflið.
Verbúðirnar eru afar eftirsóttarverðar og Grandinn í blóma.
Skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila.
Um að er að ræða tvær samtengdar Verbúðir.
Öll tæki, tól og starfsleyfi fylgir með.
Hagstæð leiga.
Hægt er að lesa viðtal við þau hér.
Áhugasamir geta sett sig í samband við eigendur til þess að skoða nánar: [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar








