Markaðurinn
The Coocoo’s Nest til sölu
Eftir tæplega 10 ára rekstur á Grandanum eru hjónin Íris Ann & Lucas Keller tilbúin að afhenda keflið.
Verbúðirnar eru afar eftirsóttarverðar og Grandinn í blóma.
Skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila.
Um að er að ræða tvær samtengdar Verbúðir.
Öll tæki, tól og starfsleyfi fylgir með.
Hagstæð leiga.
Hægt er að lesa viðtal við þau hér.
Áhugasamir geta sett sig í samband við eigendur til þess að skoða nánar: irisannsig@gmail.com

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ölgerðin eykur sóknina með öflugum nýjum markaðsstjórum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
57 Burger King staðir í óvissu eftir gjaldþrot Consolidated Burger Holdings
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við óskum eftir matreiðslunemum á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum