Sverrir Halldórsson
Það verða allir kokkar að sjá þessa bíómynd
Það kannast margir kokkar við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra, en í bíómyndinni sem heitir einfaldlega „Chef“, segir frá kokkinum Carl Casper sem leikinn er af Jon Favreau, er ósáttur við að þurfa að elda mat eftir hefðbundnum matseðli vinnuveitanda síns.
Við það er vinnuveitandinn ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu merkingu og Carl er rekinn. Hann bregður þá á það ráð að stofna sína eigin matsölu í gömlum húsbíl og fær í lið með sér fjölskyldu og vini sem elska matargerð hans.
Eins og áður segir þá fer aðalhlutverkum Jon Favreau og heill her úrvalsleikara, þ.á.m. þau Dustin Hoffman, John Leguizamo, Scarlett Johansson, Robert Downey Jr., Sofía Vergara, Oliver Platt og Bobby Cannavale.
Myndin verður frumsýnd hér á landi 18. júlí næstkomandi, en hér að neðan er hægt að horfa á sýnishorn úr myndinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi