Sverrir Halldórsson
Það verða allir kokkar að sjá þessa bíómynd
Það kannast margir kokkar við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra, en í bíómyndinni sem heitir einfaldlega „Chef“, segir frá kokkinum Carl Casper sem leikinn er af Jon Favreau, er ósáttur við að þurfa að elda mat eftir hefðbundnum matseðli vinnuveitanda síns.
Við það er vinnuveitandinn ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu merkingu og Carl er rekinn. Hann bregður þá á það ráð að stofna sína eigin matsölu í gömlum húsbíl og fær í lið með sér fjölskyldu og vini sem elska matargerð hans.
Eins og áður segir þá fer aðalhlutverkum Jon Favreau og heill her úrvalsleikara, þ.á.m. þau Dustin Hoffman, John Leguizamo, Scarlett Johansson, Robert Downey Jr., Sofía Vergara, Oliver Platt og Bobby Cannavale.
Myndin verður frumsýnd hér á landi 18. júlí næstkomandi, en hér að neðan er hægt að horfa á sýnishorn úr myndinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla