Food & fun
Það styttist í matarhátíðina Food & Fun 2019
Aðeins 2 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú er nær lokið við að para saman kokka og veitingastaði.
Food & Fun, sem haldin verður í 18. sinn í ár, hefst þann 27. febrúar og stendur til 3. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur.
Þar sem eftirspurnin hefur oft verið meiri en framboðið og þeir sem sem vilja upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar eru hvattir að bóka sér borð sem fyrst.
Nánari upplýsingar á vef matarhátíðarinnar: www.foodandfun.is
Sjá fleiri Food & Fun fréttir hér.
Mynd: facebook / Food & Fun Festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






