Food & fun
Það styttist í matarhátíðina Food & Fun 2019
Aðeins 2 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú er nær lokið við að para saman kokka og veitingastaði.
Food & Fun, sem haldin verður í 18. sinn í ár, hefst þann 27. febrúar og stendur til 3. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur.
Þar sem eftirspurnin hefur oft verið meiri en framboðið og þeir sem sem vilja upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar eru hvattir að bóka sér borð sem fyrst.
Nánari upplýsingar á vef matarhátíðarinnar: www.foodandfun.is
Sjá fleiri Food & Fun fréttir hér.
Mynd: facebook / Food & Fun Festival
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið