Markaðurinn
Það stefnir allt í skemmtilega viku

Fjörið hefst miðvikudaginn 11. nóv. þegar Pekka Pellinen frá Finlandia leiðir samanburð á vodkategundum á Kringlukránni.
Á fimmtudaginn er komið að því sem að barþjónar bæjarins bíða eftir í ofvæni en þá verður Finlandia Vodka Cup haldið á Nasa þar sem barþjónar landsins keppa um titilinn Færasti barþjónn Íslands.
Endilega mættu og sjáðu alvöru fagmenn í keyrslu.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





