Markaðurinn
Það besta frá Besta
Nú eru vel þekktu hágæða hreinlætis- og rekstrarvörurnar frá Besta fáanlegar hjá A.Karlssyni í Víkurhvarfi 8, Kópavogi. Til viðbótar við það breiða vöruval sem fyrir var, er nú hægt að fá helstu hreinsisefni og klúta frá Besta, ásamt WC pappír og eldhúsrúllum, ruslapokum, einnota hönskum ofl.
Nú geta fyrirtæki og stofnanir komið við í Vikurhvarfinu og nálgast þar bestu hreinlætis- og ræstiefnin auk nauðsynlegra rekstrarvara.
Í tilefni af auknu vöruvali í A.Karlssyni er 20% kynningarafsláttur af öllum hreinsiefnum, frá Spartan og Kleen, til 30. júní.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.