Markaðurinn
Það besta frá Besta

Nú eru vel þekktu hágæða hreinlætis- og rekstrarvörurnar frá Besta fáanlegar hjá A.Karlssyni í Víkurhvarfi 8, Kópavogi. Til viðbótar við það breiða vöruval sem fyrir var, er nú hægt að fá helstu hreinsisefni og klúta frá Besta, ásamt WC pappír og eldhúsrúllum, ruslapokum, einnota hönskum ofl.
Nú geta fyrirtæki og stofnanir komið við í Vikurhvarfinu og nálgast þar bestu hreinlætis- og ræstiefnin auk nauðsynlegra rekstrarvara.
Í tilefni af auknu vöruvali í A.Karlssyni er 20% kynningarafsláttur af öllum hreinsiefnum, frá Spartan og Kleen, til 30. júní.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





