Starfsmannavelta
Texasborgarar hætta

Matreiðslumeistarinn og gleðigjafinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Texas Maggi
Mynd: skjáskot úr youtube myndbandi
Einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, lokar 1. maí næstkomandi.
Fáum hefur tekist jafnvel að markaðssetja skyndibita og Magnúsi Texasborgarana.
Nýir aðilar ætla að opna annan veitingastað í húsnæðinu, að því er fram kemur á heimasíðu Eiríks Jónssonar á slóðinni eirikurjonsson.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






