Starfsmannavelta
Texasborgarar hætta

Matreiðslumeistarinn og gleðigjafinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Texas Maggi
Mynd: skjáskot úr youtube myndbandi
Einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, lokar 1. maí næstkomandi.
Fáum hefur tekist jafnvel að markaðssetja skyndibita og Magnúsi Texasborgarana.
Nýir aðilar ætla að opna annan veitingastað í húsnæðinu, að því er fram kemur á heimasíðu Eiríks Jónssonar á slóðinni eirikurjonsson.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars