Vertu memm

Starfsmannavelta

Texasborgarar hætta

Birting:

þann

Texasborgarar við Grandagarð - Blúsmafíuna

Texasborgarar á Granda.
Mynd: texasborgarar.is

Magnús Ingi Magnússon

Matreiðslumeistarinn og gleðigjafinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Texas Maggi
Mynd: skjáskot úr youtube myndbandi

Einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, lokar 1. maí næstkomandi.

Fáum hefur tekist jafnvel að markaðssetja skyndibita og Magnúsi Texasborgarana.

Nýir aðilar ætla að opna annan veitingastað í húsnæðinu, að því er fram kemur á heimasíðu Eiríks Jónssonar á slóðinni eirikurjonsson.is.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar