Vertu memm

Uppskriftir

Teitur Schiöth sigraði Foss distillery kokteilkeppnina – Vídeó

Birting:

þann

Foss distillery kokteilkeppni 2016

Foss distillery kokteilkeppnin 2016 var haldin fimmtudaginn 15 september sl. í samstarfi við Icelandair Hotel Reykjavik Marina. Keppendurnir unnu með þemað „Njótum náttúrunnar“ með Eimir vodka og Börkur bitter sem eru nýjar vörur frá Foss distillery.

Skrunið niður til að horfa á myndband.

Hið glæsilega dómara teymi frá Drink Factory í London skilaði bæði hlutlausri og faglegri niðurstöðu. Hugað var að mörgu við val á besta kokteilnum. Meðal annars er það hugmyndin á bakvið drykkinn, tækni, þema, sköpun, útlit, jafnvægi, flækjustig, skil á vöru, fagleg vinnubrögð og öryggi í framkomu.

Teitur Schiöth frá Slippbarnum bar sigur úr bítum með kokteilinn ‘‘Weekend Getaway“. Mætti Teitur vel undirbúin til leiks gíraður sem fjallgöngugarpur og skilaði þemanu með mikilli snilld og öryggi í anda Íslensku náttúrunnar. Gerði hann einnig einstakega góð skil á Eimi vodka og Börkur bitter frá Foss distillery.

Annað sætið hreppti Leó Snæfeld Pálsson frá Lava, Bláa Lóninu og í þriðja varð Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo disco bar.

Við þökkum öllum þátttakendum fyrir glæsilega frammistöðu í keppninni.

Sjá hér siguruppskriftirnar:

Weekend Getaway – Teitur Schiöth #1
40ml Eimir
10ml Börkur
25ml fresh lemon juice
20ml crowberry syrup
egg white
sprig arctic thyme
Served in a tin camping mug and garnished with crowberries

Medhod:
I personally never embark on an outdoor adventure without a flask or two of my favorite hard stuff. Eimir and Börkur are two obvious choices for my adventure, with their strong birch flavors and generous alcohol content.
On my mountain hike, I’ve harvested some beautifully aromatic arctic thyme and tart crowberries. Hard boiled eggs are a favorite camping snack of mine, but this time I neglected to pre-boil them, opting to find a natural hot spring instead; so I will also use a raw egg white in the drink.
I also never forget to bring along a lemon or two to squeeze into my morning tea, so I can spare an ounce for my cocktail. Even in the summer months, many of the mountain passes are spotted with snow and ice drifts; this is what I will use to chill my travel mug and shake my cocktail. Now it’s time to kick back in the dwindling dusk and enjoy the fruits of my awe-inspiring surroundings.

The Gulf in „Vestfirðir“  – Leó Snæfeld Pálsson  #2
3 cl  – Eimir Vodka
0,5 cl – Birkir Bitter
4.5 cl –  Blueberry-thyme syrup *
1.5 cl  – Sugar syrups
1,5 cl –  Lime juice
8 mint leaves

Medhod:
All ingredients shake carefully
Filter the brandy glass full of ice
Topped with crushed ice and decorated with mint and blueberries
* Sugar and water in equal proportions boiled with thyme in. When the sugar has been dissolved is filtered syrup in blender and blueberries added and blender.  This is then filtered.
Cocktail that is inspired completely by  the Westfjords.
The reason why I chose the Westfjords is my mother lived there with all my siblings. I have heard wonderful stories from there and the nature is divine. This Cocktail is to help me experience what they experienced.
All the ingredients I chose have some connection to the Westfjords as it just outside the town of Isafjordur is natural birch forest of the name Tongue Forest.

Fall rain – Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson  #3
40 ml –  Eimir Vodka
1 bs  – Börkur
10 ml – Honey
15 ml – Lemmon juice
1 das rosea vatn
Top crust ice
Garnish
Birki branch roses og coco powder

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

 

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið