Markaðurinn
Tandur er framúrskarandi fyrirtæki og hefur verið svo frá upphafi mælinga
Á þessum þrettán árum hafa tæplega 1900 fyrirtæki komist á lista Framúrskarandi fyrirtækja en einungis 54 fyrirtæki hafa setið á lista öll árin. Tandur er eitt þessara fyrirtækja og af því erum við virkilega stolt.
Þessu er fyrst og fremst að þakka því framúrskarandi starfsfólki sem starfar hjá Tandur. Viðskiptavinum okkar kunnum við einnig okkar bestu þakkir því allt byrjar þetta nú með þeim.
Takk kæra Tandursfólk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






