Markaðurinn
Tandur er framúrskarandi fyrirtæki og hefur verið svo frá upphafi mælinga
Á þessum þrettán árum hafa tæplega 1900 fyrirtæki komist á lista Framúrskarandi fyrirtækja en einungis 54 fyrirtæki hafa setið á lista öll árin. Tandur er eitt þessara fyrirtækja og af því erum við virkilega stolt.
Þessu er fyrst og fremst að þakka því framúrskarandi starfsfólki sem starfar hjá Tandur. Viðskiptavinum okkar kunnum við einnig okkar bestu þakkir því allt byrjar þetta nú með þeim.
Takk kæra Tandursfólk
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður