Árið 2024 var stórt fyrir matgæðinga á Keflavíkurflugvelli. Fjöldi nýrra veitingastaða opnaði í samstarfi við góða samstarfsaðila á árinu sem nú er að ljúka. Flugvöllurinn er...
Tveir nýir veitingastaðir hafa opnað í brottfararsalnum á Keflavíkurflugvellinum, staðsettir í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar sem er með góð setusvæði. Yuzu Vinsæli hamborgarastaðurinn Yuzu hefur opnað formlega,...
Matarunnendur hafa ástæðu til að gleðjast næsta vor þegar fimm nýir veitingastaðir bætast við veitingaflóru Keflavíkurflugvallar. Bæði þekktir og nýir veitingastaðir opna á tveimur svæðum inni...