Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns í „pop-up“ veislumáltíð á...
Jólin eru tími hefða og hátíðleika og Nóa Konfekt er fyrir löngu orðið ómissandi hluti af jólahefðum stórs hluta þjóðarinnar. Þá er það einnig orðin venja...
Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla...
Barþjónasenan á Íslandi er mjög öflug og hluti af því að vaxa og dafna er að sækja innblástur og áhrif frá öðrum stöðum. Hingað til lands...
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Jungle fagnar 4 árum og Bingo sínu fyrsta ári og að því tilefni ætla eigendur að bjóða upp skemmtilega afmælisdagskrá dagana 13. – 17. nóvember. Á...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna. Keppnin verður haldin á vordögum 2024. Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til...
Rúnar Marvinsson verður gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi. Rúnar mun bjóða upp á 5 rétta fiskiveislu, kryddlegnar gellur, skarkoli með gráðosti og banana,...
Viðburðadagatal vefsins er vinsælt og er hægt er að senda inn viðburði og myndir á vefinn, þér að kostnaðarlausu. Ef skrunað er aðeins niður á forsíðunni...
Föstudaginn 27. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) mun Snædís Xyza halda fyrirlestur um keppnismatreiðslu í matvæladeild VMA. Farið verður yfir hvað dómarar horfa mest í...