Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024! Yfir 30 barir og veitingahús hafa tekið þátt síðustu ár og er stefnt...
Vinalegur rígur milli kokka og þjóna er rótgróinn hluti af bransanum og hefur verið í marga áratugi, landa og heimsálfa á milli. En hvað ef þjónarnir...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Halldór Þórhallsson eða betur þekktur sem Dóri í Mjódd verður gestakokkur Matarhjallans í hádeginu á morgun þriðjudaginn 16. janúar frá kl. 11:30 -13:30. Matarhjallinn opnaði árið...
Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns í „pop-up“ veislumáltíð á...
Jólin eru tími hefða og hátíðleika og Nóa Konfekt er fyrir löngu orðið ómissandi hluti af jólahefðum stórs hluta þjóðarinnar. Þá er það einnig orðin venja...
Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla...
Barþjónasenan á Íslandi er mjög öflug og hluti af því að vaxa og dafna er að sækja innblástur og áhrif frá öðrum stöðum. Hingað til lands...
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...