Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...
Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt. Þetta...
Föstudaginn 7. mars verður haldin sérlega glæsileg matarhátíð á Bacco Pasta í Smáralind, þar sem hinn einstaki Parmigiano Gran Moravia ostur verður í aðalhlutverki. Þessi margrómaði...
Reykjavík Food & Fun Festival er einstök matarhátíð sem sameinar marga af fremstu matreiðslumeisturum beggja vegna Atlantshafsins með bestu veitingastöðum Reykjavíkur. Hátíðin, sem fer fram dagana...
Vorið nálgast og það gera fermingar sömuleiðis og því fer hver að verða síðastur að skipuleggja sína einstöku fermingarveislu. Tilefnið er stórt og því að mörgu...
Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
English below! Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni. Námskeiðið er...
World Class barþjónakeppnin er farin af stað en Ísland mun taka þátt annað hvert ár og í maí kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins...
Verkmenntaskólinn á Akureyri boðar til fundar um samstarf atvinnulífs og skóla í iðn – og starfsnámi. Fundurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30. í stofu...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...