Kallað er eftir tilnefningum fyrir Norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021 sem haldin verða í þriðja sinn í Osló á næsta ári. Vegna heimsfaraldursins þurfti að fresta verðlaununum...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að...
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og...
Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með...
Forkeppnin verður 14. og 15. október og úrslit verða 21. og 22. október 2021. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum...
Vakstjórar og millistjórnendur í veitingahúsum Markmið námskeiðsins er að auka færni millistjórnenda og vaktstjóra í veitingahúsum. Fjallað er um verkefni millistjórnenda, ábyrgð stjórnenda, samskipti á vinnustað,...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu...
Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt. Í vefhluta námsins sem er...
Framlínan og þjónusta Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 29. september næstkomandi. Um er að ræða fund sem þurfti að fresta vegna gildandi reglna um sóttvarnir í vor. Fundurinn verður haldinn...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....