Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram á laugardeginum um Verslunarmannahelgi hvert ár. Það eru Hrólfur Vagnsson og aðstoðarfólk hans...
Stærsta Götubitahátíð á Íslandi hefst í dag og verður haldin í Hljómskálagarðinum 16 – 17 júlí. Þar verður að finna bestu matarvagna landsins, yfir 20 söluaðilar og...
Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður rabarbaragrautur með...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júlí og ágúst 2022. Róbert...
Ólöf Ólafsdóttir mun vera með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, en viðburðurinn hefst á morgun 23. júní og stendur yfir til 25. júní næstkomandi....
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
Íslandsvinurinn Pekka Pellinen Global Brand Mixologist fyrir Finlandia vodka mun koma til landsins í næstu viku og halda barþjónanámskeið fyrir veitingarbransann. Námskeiðin verða haldin 1. júní...
Nýsköpunarvikan heldur í fyrsta sinn í ár Nýsköpunarsmakk í Iðnó á föstudaginn frá 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Frumkvöðlar í mat og drykk munu bjóða gestum...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...