Nýsköpunarvikan heldur í fyrsta sinn í ár Nýsköpunarsmakk í Iðnó á föstudaginn frá 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Frumkvöðlar í mat og drykk munu bjóða gestum...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...
Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi...
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum. Matseðillinn er á þessa leið: Saltfiskur Pesto...
Undirbúningur fyrir Norræna nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu er í fullum gangi en keppnin fer fram nú um helgina í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn...
Kokteilakeppnin „Stykkishólmur Cocktail Weekend“ hefst á fimmtudaginn 14. apríl og stendur yfir til 17. apríl. Keppnin var fyrst haldin 2016 og sigurverðlaun fyrir besta drykkinn þá...
Má bjóða þér í mat fyrir barþjónakeppnina?