Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði...
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi...
Útsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í vikunni og mynda...
Arnór Hermannsson bakari starfar á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðir með 32 hjúkrunarrýmum sem að Vestmannaeyjabær rekur. Arnór skrifar harðort bréf á facebook þar sem hann lýsir...
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og...
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan. „Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í...
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið...
Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni. Ryan hafði samband...
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid eru í ferðalagi þessa dagana með börnunum og hvetja til að mynda fólk til að ferðast innanlands. Guðni,...
Framkvæmdir standa yfir á nýjum veitingastað í Vestmannaeyjum sem hefur fengið nafnið ÉTA, en staðurinn er systur staður SLIPPSINS sem er einnig staðsettur í Vestmannaeyjum. „Við...
Kaffihúsið og mötuneytið Varmó í Vestmannaeyjum við Strandveg 51 á horni Herjólfsgötu og Strandvegs hefur lokað fyrir fullt og allt, en þetta tilkynntu eigendur viðskiptavinum sínum...
Hæstiréttur dæmdi í gær Bakstur og veislu ehf, sem rekur bakaríið Vinaminni í Vestmannaeyjum, til að greiða fyrrverandi starfsmanni bakarísins rúmlega tvær milljónir króna. Um er...