Hinn þekkti breski sjónvarpskokkur Ainsley Harriott eldaði fyrir gesti Kaffivagnsins í einu hádeginu þar í lok febrúar s.l., en hann var staddur hér á landi til...
Í tilefni af konudeginum s.l. þá breytti veitingastaðurinn Nauthóll aðeins til og fengu til sín gestakokkinn Victor Holm. Hann kom frá hinum geysivinsæla Barabicu Pan American...
Það var 18. febrúar sem staðurinn náði þessum áfanga og í tilefni dagsins var tilboð á vinsælasta borgara staðarins. Ég smellti mér niður á Snorrabraut, til...
Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en...
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...
Það er athafnakonan Dóra Takefusa sem að rekur þennan stað, en hún rekur staði bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn fyrir utan Bast. Staðurinn er staðsettur í...
Föstudaginn 13. sl. var haldið á haf út í jólahátíðarsiglingu sem veitingastaðurinn Kopar hefur haldið í samstarfi við Special Tours á hvalskoðunarbátnum Andreu. Hlýlega var tekið...
Við áttum pantað borð klukkan 18:00 á laugardegi á veitingastaðnum UNO sem er nútímalegur Ítalskur veitingastaður á Hafnarstræti 1-3. Við komum inn á staðinn 5 mínútur...