Fyrir stuttu kíktum við á kaffihúsið Bláu könnuna sem staðsett í hjarta bæjarins við Hafnarstræti 96 á Akureyri, svona rétt til að fá okkur kaffibolla. Bláa...
Veitingahúsið Krua Siam sem staðsett er í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu eða n.t. við Strandgötu 13 býður upp á tælenskan mat. Krua Siam...
Nú á dögunum var ég staddur á Akureyri og þegar ég keyrði framhjá Torfunesbryggjunni, þá sá ég matarvagninn Mosa og það kom strax upp í huga...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Að bjóða upp á hamborgara tileinkuðum jólum er sífellt að aukast og eru margir veitingastaðir sem bjóða upp á Jólaborgara. „Mæli með jólaborgaranum á Torginu sem...
Það var rétt fyrir jólin þegar allir voru að missa sig í jólastressinu að ég og frúin ákváðum að gera vel við okkur og kíktum á...
Vöknuðum kl: 04:00 um morguninn og gerðum klárt og komnir í morgunmat kl: 04:30, prýðismorgunmatur af klassísku gerðinni, kl: 05:00 var kallað út í bílana og...
Það gerðist í vor sem leið, en ég hafði ekki spurnir af því fyrr en í nóvember, er þeir tóku að auglýsa jólahlaðborðið sem er árlegur...
Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka. Mætti ég í hádeginu á föstudeginum...
Skrapp í hádeginu á þakkargjörðadaginn sjálfan og smakkaði á kalkúninum hjá þeim. Það sem ég fékk mér var: Svakalega gott laukbragð og kröftug án þess að...
Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...