Nú á dögunum var ég staddur á Akureyri og þegar ég keyrði framhjá Torfunesbryggjunni, þá sá ég matarvagninn Mosa og það kom strax upp í huga...
Ramón Bilbao Crianza er klassískt Rioja-vín framleitt af Bodegas Ramon Bilbao, en víngerðin á sér meira en aldargamla sögu. Víngerðin var stofnuð árið 1924 af Don...
Kol við Skólavörðustíg lætur ekki mikið yfir sér en þessi vinsæli staður ber vel sex árin sem hann hefur verið starfandi. Staðurinn hefur náð að skapa...
Það er ekki á hverjum degi sem Michelin stjarna stendur í eldhúsinu á Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík þó svo þar séu vandvirkir og flinkir...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Það er nú ekki eins og að Keflavík hafi verið Mekka matreiðslunnar hingað til þó að í dag megi þar inn á milli finna bæði góða...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Það var greinilega farið að styttast í haustið þegar við skutumst inn á Kex fyrir ekki svo löngu, framhjá úlpuklæddum reykingaeftirlegukindum sem reyndu að finna sér...
Fyrir stuttu heyrði ég að veitingastaðurinn Bergsson í Templarasundi, sem er vel þekktur fyrir frábæran morgunverð, væri nú farinn að bjóða upp á spennandi taco öll...
Það er draumur margra að opna eigin veitingastað en þeir einir vita það sem hafa prufað að það er oftar en ekki botnalaus vinna og áhyggjur....
Þegar daginn fer að lengja og það hlýnar í veðri þá hellist yfir mig árlegt eirðarleysi, en ég bý miðsvæðis í fjölbýli með gistiheimili á alla...
Stuttu fyrir páska var mér boðið að heimsækja Landslið kjötiðnaðarmanna eða LK, þar sem meðlimir voru að taka sína fyrstu æfingu og ég var meira en...