Nú er frost á fróni, frýs í æðum blóð – og því tilvalið að ylja sér með ljúffengum vetrardrykkjum frá Lavazza. Hér eru tvær uppskriftir að...
1 og 1/2 lítri af rauðvíni. Þarf ekkert að vera nein góð tegund. Svo er að bæta kryddpoka ofan í. Kryddpoki: Börkur af ½ appelsínu –...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi vörumerkjum í heimi. Pam Heilmann er „Master Distiller“ hjá Michter´s en hún...
Blandað í frekar stórt og mikið glas og setjið klakamola í botninn eftir smekk. 1 dropi af Appelsínu bitter 15 ml af Cointreau fyllt upp (120-150ML)...
Sangria er vinsæll sumardrykkur á Spáni sem er auðvelt að sníða að eigin smekk með ávaxtavali. Skerið ávexti, hrærið öllu nema sódavatninu saman við, kælið og...
Hérna koma Mojito og French 75 saman og dansa húla húla. Þessi geggjaða uppskrift var fundinn upp af henni Audrey Sanders, eiganda Pegu Club í New...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml limonchello 30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst) 30.ml sítrónusafi ferksur Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur....
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann! Cherry tequila smash: Kirsuber, 5 stk Tequila silver,...
Irish coffee þarf vart að kynna. 40 ml jameson 1 msk púðursykur Uppáhellt kaffi Þeyttur rjómi Drykkurinn byggður í glasið, en mér þykir alltaf best að...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml Passion líkjör 40.ml appelsínusafi 20.ml lime safi ferskur 30.ml sykur síróp Hálfur ástríðuávöxtur Ginger ale til að toppa upp drykkinn Öllu...
Patrick Hansen frá Public House sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn sinn „Finish it“. Uppskriftin af sigurdrykknum: 45 ml finlandia vodka 25 ml butterscotch líkjör 30...
Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur. Þessi drykkur kemur...