Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...
Nú á dögunum var opnað fyrir umsóknir í félagsstarf Ungkokka Íslands sem hefur hafa hlotið góðar undirtektir hjá matreiðslumönnum og nemum í matreiðslufaginu. Umsjónarmenn Ungkokka Íslands...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný. KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir...
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka...
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca. Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni...
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana...
Auglýsing frá Klúbbi matreiðslumeistara Nú er komið að því að taka inn nýja félaga í Ungkokka Íslands sem starfa undir Klúbbi matreiðslumeistara. „Tilgangur félagsins er að...
Nú er komið að því að taka inn nýja félaga í Ungkokka Íslands sem starfa undir Klúbbi matreiðslumeistara. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og...
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar...
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema...
Stofnað hefur verið nýtt félag innan klúbbs matreiðslumeistara og ber það nafnið Ungkokkar KM. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og nema, fara í ungkokka...
Fundur hjá UKÍ verður haldin á mánudaginn 7. apríl n.k. í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi kl. 20:00, í sýnikennslueldhúsi skólans í n-álmu. Vonandi...