Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is...
„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til...
Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur tekið við erindi þess efnis að veitingastaðurinn Tveir vitar sem stafræktur hefur verið í húsnæði Byggðasafnsins á Garðskaga verði fluttur í annað...
Eigendur veitingahússins Tveir Vitar á Garðskaga hafa ákveðið að lokað staðnum og er núna einungis opinn fyrir fyrirfram pantaða hópa, en þessi tilkynning var birt á...
Áformað er að opna nýjan veitingastað við Hafnargötu 17 í Reykjanesbæ þar sem Olsen Olsen var áður til húsa. Nýi veitingastaðurinn sem hefur fengið nafnið Litla...
Það fóru viðvörunarbjöllur í gang hjá fréttastofu veitingageirans þegar veitingastaðurinn Tveir Vitar í Garðinum auglýsti á facebook síðu sinni móttöku á 5 stjörnum frá IHRA fyrir...
Jamie is not coming to Iceland. However, I had a writer and photographer over recently as we are doing a story in the magazine later this...