Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson matreiðslumeistari og veitingamaður enn með mörg járn í eldinum. Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og framundan er...
„Meira en 70 prósent landsmanna vita hver ég er eða hafa heyrt um mig,“ segir Tómas „Tommi“ Tómasson matreiðslumeistari í samtali við theculturetrip.com, sem birtir skemmtilegt...
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma...
Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður , segir Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem...
Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er meiningin...
Hamborgarabúlla Tómasar opnar nýtt útibú í Kaupmannahöfn í maí og eru framkvæmdir í fullum gangi þessa dagana. Rekstrarstjóri verður Valdimar Geir Halldórsson, sem er einn af...
Tómas Tómasson, eigandi Hamborgarabúllu Tómasar er enn í sókn erlendis, en eins og kunnugt er opnaði hann fyrsta staðinn erlendis í London á síðasta ári. Á...
Hamborgarbúlla Tómasar í London, sem nefnist Tommi’s Burger Joint upp á engilsaxnesku, hóf nýverið að selja mjólkurhristinga framleidda úr íslenskri ísblöndu. Ísblandan er framleidd hjá Kjörís...
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag. Til leiks voru skráðir 7 borgara: Smáborgarinn Lambahamborgari Saltfisborgari Algjör...
Haldin á Vori í Árborg á Gónhól Eyrarbakka 23. maí 2009. Markmið keppninnar er að sýna fram á að allir hamborgarar eru ekki dæmigerðir vegaborgarar. Að...