Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...
Úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025 stendur nú yfir og fer fram í verslun IKEA. Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá keppninni —...
Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands í virtu Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður...
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi. Sjá...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or í Lyon í Frakklandi, en keppnin fer fram dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður Sindra...
Bocuse d´Or heimsmeistara keppni einstaklinga í matreiðslu er haldin í Lyon dagana 22-23. janúar. Sindri fulltrúi Íslands Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu...
Íslenska Bocuse d´Or liðið mætti til Chonas-l’Amballan 21. janúar s.l. og eru komnir á heimaslóðir, hjá Philippe Girardon eiganda veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine. „Þar var tekið...
Í Stavanger í Noregi verður boðið upp á einstaka matarupplifun þar sem erlendir gestakokkarnir koma víðs vegar að úr heiminum bjóða upp á glæsilega matseðla á...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi. 24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur...