Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2023, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Grand Hótel sl sunnudag. Manuel Schembri frá...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...
Í Stutta viðtalinu hjá Vinleit.is er framreiðslumeistarinn Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson, einn færasta vínsérfræðing á landinu, en þar er hann spurður meðal annars út í Gyllta glasið...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Íslandsmóti vínþjóna sem átti að halda miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi hefur verið frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna vegna covid-19. Norðurlandamót Vínþjóna sem til stóð...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2020 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Á heimsmeistaramóti vínþjóna etja hæfustu vínþjónar heims kappi hver við annan og í ár voru 65 keppendur frá 62 löndum skráðir til leiks. Til að öðlast...
Keppnin um besta vínþjón Evrópu og Afríku var nýlega haldin í Vínarborg. Fyrir Íslands hönd keppti Þorleifur Sigurbjörnsson, Vínþjónn Íslands 2016. Tolli, eins og hann er...
„Þú kemur inn, við borðið sitja fjórir matargestir við borð. Þú horfir yfir borðið, þar bíða tilbúin kampavínsglös og í ísfötu liggur kampavínsflaska á kæli.“ Svona...