Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram...
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
„Það er á ábyrgð matreiðslumanna að tryggja tilvist smáframleiðenda og það er á okkar ábyrgð að nota hráefni sem framleitt er á sem bestan hátt fyrir...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár og slík hátíð verður einmitt haldin í september...
Það verður mikið um dýrðir næstkomandi helgi þar sem norræni Slow Food viðburðurinn Terra Madre Nordic fer fram í matarhverfi Kaupmannahafnar þ.e. Kødbyen hverfisins. Er þetta...
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og...
Þann 10. desember 1989, fyrir 25 árum síðan, voru Slow Food samtökin stofnuð formlega í Bra á Ítalíu (Piemonte). Terra Madre, sem þýðir Móðir Jörð, hefur...