Pablo Discobar er þekktur fyrir að halda skemmtilegar og öðruvísi barþjónakeppnir fyrir barþjóna bæjarins fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Engin undantekning var síðasta sunnudag en þá...
Foss distillery kokteilkeppnin 2016 var haldin fimmtudaginn 15 september sl. í samstarfi við Icelandair Hotel Reykjavik Marina. Keppendurnir unnu með þemað „Njótum náttúrunnar“ með Eimir vodka...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 5. til 9. október næstkomandi. Íslenskir keppendur verða á hátíðinni en þeir...
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn s.l. Fjölmargir keppendur sendu inn uppskriftir og voru valdnar 8 uppskriftir sem...
Nú á dögunum hélt Íslenski Kokteil Klúbburinn (Reykjavík Coctail Club – RCC) POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó. Er þetta í annað sinn sem...
Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class kokteilakeppninni sem fór fram í Hörpu nú á dögunum. Andri starfar sem veitingastjóri hjá Mat og...
Á fimmtudaginn kemur heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó. Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og...
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum...