Hvað fáum við út úr starfi í félagasamtökum eins og okkar ágæta félagi sem við tilheyrum? Uppskeran er oftast í samræmi við það sem er lagt...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2016 í Hörpunni, en keppnin hófst klukkan 15:00 og lauk í kvöld klukkan 21:20. Það var síðan...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur smellt saman myndbandi sem sýnir hvernig Food and fun keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Eins og fram hefur...
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti...
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...
Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or, fór til Noregs í lok janúar síðastliðin til að skoða lúðuna sem hann notar í Bocuse d´Or...
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið sitt í gær. Undirbúningur fyrir keppnina er búinn að standa í eitt og í fréttatilkynningunni er sagt að norska...