Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Dagana 5.- 7. júní voru haldin sveinspróf bæði í matreiðslu og framreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Er þetta í fyrsta sinn sem sveinspróf í framreiðslu...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu fór fram nú á dögunum í Hótel-, og matvælaskólanum í MK. Með fylgja myndir frá sveinsprófinu. Myndir: facebook / Menntaskólinn í...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 19. og 20. maí 2014. Var það samdóma álit fagmanna að prófin í ár...