1 stór rófa 1 hvítlauksrif 8 basilíkublöð 4 stönglar steinselja 4 msk. heslihnetuolía salt og nýmulinn pipar 4 þroskaðir tómatar 200 g niðurlögð rauð paprika ½...
Matreiðslumeistararnir Garðar Agnarsson Hall, Jóhann Ingi Reynisson og Sveinn Kjartansson eiga eitt sameiginlegt, en þeir mæla allir með kryddunum frá Kryddhúsinu. Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari hjá...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar,...
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka (Bastilludeginum) bauð sendiherra Frakklands á Íslandi og Jocelyne Paul til móttöku í Bryggjunni Brugghúsi. Einstaklega vel heppnuð samkoma og mikið margmenni...
„Ég hef staðið vaktina á veitingahúsinu mínu, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í rúm fimm ár. Það hefur átt hug minn og hjarta allan tímann. Því...
Camenbert-ostabaka 3 smjördeigsplötur 1 camenbert-ostur, skorinn í bita 3 egg 3 dl rjómi salt og pipar 1 tómatur, saxaður 1 vorlaukur, saxaður Hitið ofninn í 180°C,...
Margir Norðurlandabúar þekkja samíska hreindýrahirðinn og sjónvarpskokkinn Maret Ravdna Buljo eftir velgengni þáttaraðarinnar „Smaker från Sápmi“ (Bragðdæmi frá Samalandi). Þættirnir voru framleiddir fyrir sænska ríkissjónvarpið og...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Mér var kennt að sitja hljóður og stilltur við matarborið þegar ég var ungur drengur. Foreldrar mínir lögðu áherslu á það að kenna okkur systkinunum góða...
Einn af viðburðunum á HönnunarMars sem nú er nýliðinn, var samstarf listamanna í Leirlistafélaginu og veitingastaðarins AALTO Bistro í Norræna húsinu. Vegna þess hve þessi viðburður...
Félag gulrófnabænda hefur gefið út uppskriftabækling þar sem gulrófan er í aðalhlutverki. Sjö matgæðingar hafa búið til uppskriftir til að setja í þennan bækling, en þau...