Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember og verður Mjólkursamsalan að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt...
Kjartan Þórisson, framkvæmdastjóri Noona, hafði eftirfarandi að segja við Veitingageirann: „Það eru núna rúmir 8 mánuðir frá því að Noona keypti SalesCloud og á þessum tíma...
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása....
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika...
Innnes verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Í ár verður hátíðarstemning á básnum okkar þar sem...
Bako Verslunartækni verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem fram fer í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Það verður líf og fjör á básnum þar...
Undirbúningur undir stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2024 í LAUGARDALSHÖLL hefur gengið einstaklega vel. Er nú svo komið að sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikill þörf er fyrir...
Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhús sýningunni í Laugardalshöll og er skráning hafin. Keppnin á síðasta ári var gríðarlega...
Stóreldhúsasýningarnar hafa í gegnum árin orðið helsta mót starfsfólks stóreldhúsageirans og birgja er starfa á því sviði. Fyrsta STÓRELDHÚSIÐ var haldið á Grand Hótel 2005 og...
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse...