Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Búið...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...
Hafið er fiskverslun að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi og Spönginni 13 í Grafarvogi. Á nýrri heimasíðu Hafsins er meðal annars hægt að lesa skemmtileg ummæli frá...
Í hádeginu hófst matreiðslukeppnin „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu í Álaborg í Danmörku. Í eldhúsinu fyrir Íslands hönd stendur matreiðslumeistarinn Steinn Óskar Sigurðsson...
Fjórir kokkar, þjónn og konditor keppa í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní í Norðurlandakeppni og alþjóðlegum fagkeppnum í matreiðslu, eftirréttagerð og framreiðslu. Klúbbur matreiðslumeistara sendir...
Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...
Nú er orðið ljóst með úrslitin úr þremur norðalandakeppnum sem haldnar voru á Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg, en í gær keppti Garðar Kári Garðarsson í Global...