Frá árinu 2021 hefur grænkera-veitingastaðurinn Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar í Norræna húsinu og yljað gesti með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu, en útfærsla...
18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn...
All nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrinum hjá veitingastaðnum Sónó í Norræna húsinu sem opnar aftur á kvöldin. Sónó Matseljur er í eigu þeirra Hildigunnar Einarsdóttur...
Sono Matseljur, í samstarfi við Matr, hefur opnað í Norræna húsinu. Sono Matseljur verður opið fyrst um sinn á kvöldin um helgar. Kaffihúsið Matr er opið...
Sono Matseljur munu bjóða uppá Grænmetis- og vegan meze (smáréttir) þar sem brögð Mið-Austurlandanna mæta harðneskju hinnar íslenskrar náttúru. Hildigunnur og Silla eru listrænt teymi úr...