Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra...
Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir nokkru sendi Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) nokkur bretti af agúrkum til Danmerkur. Gúrkurnar voru seldar í gegnum netverslunina nemlig.com....
Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn 6. mars s.l. í boði Sölufélags Garðyrkjumanna (SFG) Brúarvogi 2 í Reykjavík. Í félaginu eru um 70 garðyrkjubændur. Félagið er vel...
Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi, en blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins...
Sölufélag Garðyrkjumanna (SFG) gefur út blað tvisvar á ári vor og haust síðastliðin 4 ár og nýjasta blaðið sem kom út núna er 7. tölublaðið. Blaðið...
Nú á dögunum stóð Sölufélag Garðyrkjumanna fyrir sumarleik þar sem hægt var að senda inn skemmtilegar myndir þar sem íslensk jarðarber koma við sögu. Leikurinn fór...