Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...
Snæbjörn gefur hér uppskrift fyrir fjóra að léttsteiktri gæsabringu með djúpsteiktri sellerírót og portvínssósu. Léttsteikt villigæsabringa Hráefni: 4 úrbeinaðar villigæsabringur 4 bökunarkartöflur 1/2 sellerírót 1 gult...
Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari hefur hafið störf hjá grunnskólanum Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Þar eldar Snæbjörn fyrir skólabörnin ásamt því að sjá um að elda matinn fyrir leikskólann...
Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði. Sjá einnig:...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Snæbjörn Kristjánsson sigraði í matreiðslukeppninni Mondial des Chefs sem fram fór í París í Frakklandi í dag. Þar fór fram matreiðslukeppni milli matreiðslumanna sem starfa í...