Jóladagatal og Aðventudagatal með vörum frá íslenskum smáframleiðendum eru væntanleg á markaðinn. Stöllurnar Hlédís Sveinsdóttir einn af eigendum Matarmarkaðar Íslands og Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari eru búnar...
Til leigu flott 347fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum tilvalið fyrir eldhús og veislusal. Um er að ræða húsnæði sem var notað og hannað fyrir eldhús með...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Nú geta veitingamenn loksins nýtt sér einfaldan mælibúnað til að fylgjast með hitastiginu á matvælum í kælum og frystum á ódýran og einfaldan máta. Hægt er...
Þann 2. nóvember fer fram námskeið í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk. Áhersla er...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...
Hátíðar paté og grafið kjöt Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni,...
Í námskeiðinu er fjallað um hráverkun á spægipylsum, hráskinku og öðrum samsvarandi vörum. Fjallað er um aðferðafræði og verkunarferil hráverkaðrar vöru. Vefnámskeið Aðgangur að námskeiði í...
Dagana 6.-8. október (fim-lau) mæta tveir matreiðslumeistarar frá New York frá kóreska veitingastaðnum Atoboy á Héðinn Kitchen & Bar. Atoboy byggir á hefðum kóreskrar matargerðar og...
Matreiðslumenn Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla. Skráning hér. HVAR OG...
Hinn hæfileikaríki Ýmir Valsson barþjónn mun bjóða upp á kokteila Pop-Up á vínstofunni Eyju á Akureyri, helgina 30. september og 1. október. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...
Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...