Sendinefnd með um 40 manns frá Norðurlöndunum eru á leið til Ítalíu til taka þátt í ráðstefnunni Terra Madre Salone del Gusto. Viðburðurinn verður haldinn dagana...
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu. Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar....
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum. Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á...