„Ef þetta tekst erum við að vonast til að ná traffíkinni um jólin,“ segir Pálmar Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Þingvangs í samtali við Morgunblaðið. Vísar...
Veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hefur hætt rekstri en staðurinn opnaði í ágúst á síðasta ári. Skelfiskmarkaðurinn er að hluta í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Rósu Sætran, sem í félagi...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
„Þegar grunur lék á því að ostrurnar væru ekki eins og þær eiga að vera tókum við þær strax úr umferð.“ Segir í tilkynningu frá eigendum...
Skelfiskmarkaðurinn í Reykjavík hefur tekið ostrur af matseðli sínum eftir að þrettán manns úr átján manna hópi smituðust af nóróveiru eftir að hafa borðað á veitingastaðnum...
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki...
„Hér er kvöldmatseðillinn okkar mættur. Hádegisseðill, kokteilseðill, brönseðill ofl væntanlegt á næstu dögum.“ Svona hefst facebook færsla Skelfiskmarkaðarins sem birt var í gær. Það kennir ýmissa...
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl. „Fyrst og fremst ætlum við að...
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Skelfiskmarkaðurinn er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur sem staðsettur verður við Klapparstíg 28-30, en stefnt er á að opna hann í júlí næstkomandi. Eigendur Skelfiskmarkaðarins eru...