Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur...
Veitingahjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir hafa selt veitingastaðinn VON mathús sem staðsettur er við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi...
Fyrir tíu manns. 1 rauðkálshaus 2 epli 2 búnt sellerí 2 kanilstangir 1 tsk negull 300 ml kirsuberjaedik (mjög sætt edik) 100 ml eplaedik 100 ml...
Fyrir tíu manns. 2 L mjólk 400 g grautargrjón 1 vanillustöng 100 g hvítt súkkulaði 20 g smjör 500 ml rjómi 150 g flórsykur Ristaðar möndluflögur...
Aðalréttur fyrir 4 manns Uppskrift – Pækill 1 líter vatn, 100 gr salt, 4 stk anis, 4 stk kardimommur. Hitið pækilinn svo saltið leysist upp. Kælið...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október næstkomandi og hefst klukkan 13.00 þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi...
Veitingastaðurinn Sjávargrillið við Skólavörðustíg 14 í Reykjavík fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og því ber að fagna. Lítið er um hátíðarhöld vegna heimsfaraldurs,...
Grilluð Svínasíða með soyasinnepsgjáa, heimagert steikt gnocchi í kryddsmjöri, chorizo, sveppum, tómötum, parmesan og chorizo mayo. Höfundur: Sjávargrillið
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...