Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
2 stk. bleikjuflök 100 g sykur 60 g salt 1 sítróna (börkurinn) 1 appelsína (börkurinn) Aðferð: Hreinsið roðið af bleikjuflakinu. Blandið saman sykri og salti í...
Reykt ýsa Aðferð: Sett á bakka og elduð á 55 °C í 20 mínútur. Kartöflu og eplasalat Hráefni: 1 stk. bökunarkartafla ½ grænt epli 1 stk....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi. Þrjú...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi, en keppni fer fram dagana 19. – 20. mars 2024. Aðstoðarmaður Sindra er...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024. „Matur getur verið einstaklega fallegur. Mér finnst...
RV vinnur með fremstu matreiðslumönnum landsins. Rekstrarvörur eru stolt að kynna áframhaldandi stuðning við Bocuse d‘Or Akademíu Íslands. RV styrkir Sindra Guðbrand Sigurðsson og teymið sem...
Ekran kynnir með stolti nýjan samstarfssamning við Bocuse d’Or Akademíu Íslands til tveggja ára. Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í...
Um áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag ber nafnið Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Expert...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Loksins komið að frumsýningu, Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið var frumsýnt rétt í þessu inn á facebook síðu Bocuse d´Or, þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or...