Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar. Planið...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Hér fer Sigurður Laufdal yfir notkun á SOSA efninu Agar Agar og býr til einstaklega fallegar perlur sem nota má með fjölbreyttum hætti. Í þessari myndbandaseríu...
Evrópukeppni Bocuse d´Or var haldin í Tallinn Eistlandi í gær og í dag 15. og 16. október 2020. Alls kepptu 18 lið og einungis 10 lönd...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppti fyrir hönd Íslands. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og...
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon. Hér að neðan...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem...
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er...
Ákveðið hefur að Bocuse D’or úrslitakeppnin mun færast frá janúar 2021 fram til júní 2021 vegna yfirstandandi heimsfaraldri Covid-19. Nú eru aðeins rúmlega þrjár vikur þar...
Forkeppni Bocuse d’Or 2020 fer fram dagana 15. til 16. október í Tallinn Eistlandi í höllinni Saku Suurhall. Matreiðslumenn frá 19 Evrópulöndum taka þátt í keppninni...
Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í...